Flýtilyklar
Brauðmolar
Hreinlætisvörur
Undirflokkar
-
Virocid RTU
Virocid RTU er breiðvirkt sótthreinsiefni sem drepur bakteríur, vírusa, sveppi og gró. Efnið er tilbúið til notkunar og má setja í úðabrúsa.
VerðVerðmeð VSK3.590 kr. -
Nylonbursti stífur
Sterkur nylonbursti með stífum hárum. 20 x 7cm með 4cm löngum hárum.
VerðVerðmeð VSK1.590 kr. -
L-Mesitran sáragel 50g
L-Mesitran eru sótthreinsandi vörur gerðar úr hunangi sem ýta undir raka húðarinnar og er bakteríudrepandi.
VerðVerðmeð VSK2.990 kr. -
Leucillin sáraúði
Öflugur sáraúði fyrir öll dýr. Fáanlegur í 50ml, 150ml, 250ml og 500ml.
VerðVerðmeð VSK1.650 kr. -
Dreififata fyrir sótthreinsiduft
Rotho Spreader dreififatan er sniðugt verkfæri til dreifingar á sótthreinsidufti (Sti-Ren), fræi, áburði, hálkusalti, áburðarkalki o.fl. o.fl. Fatan rúmar 4 lítra.
VerðVerðmeð VSK1.690 kr. -
STI-REN Sótthreinsiduft
STI-REN er sótthreinsandi duft sem stráð er á ganga, í stíur og á aðra staði þar sem raki er til staðar í gripa- og fuglahúsum.
VerðVerðmeð VSK4.390 kr. -
Bursti f. mjaltakerfi
Bursti fyrir mjaltakerfi með viðarhandfangi.
VerðVerðmeð VSK79 kr. Verð áður790 kr. -
Handhreinsir
Fljótandi handþvottasápa sem hreinsar og vel húð. Mjög öflug á fitu og smurefni og fjarlægir lykt.
VerðVerðmeð VSK167 kr. Verð áður1.670 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Tilboðsvörur
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn