Flýtilyklar
Brauðmolar
Belgjurtir
-
Hestabaunir Sampo 20 kg
Snemmþroska finnskt hestabaunayrki til fóðurs. Einna fyrst til þroska þar í landi. Óvíst um þroska hérlendis. Sama bakteríusmit og fyrir ertur.
VerðVerðmeð VSK4.595 kr. -
Fóðurlúpína Primadonna 25 kg
Einærar fóðurlúpínur eru ræktaðar vegna próteinríks fræs en hugsanlega má einnig nýta þær sem grænfóður.
VerðVerðmeð VSK11.148 kr. -
Bakteríusmit fyrir lúpínu
Bakteríusmit fyrir lúpínufræ 100 gr sem dugar í 75 kg lúpínufræs.
VerðVerðmeð VSK2.964 kr. -
Fóðurflækja Hanka 25 kg
Niturbindandi, sumareinær tegund með hátt fóðrunarvirði til grænfóðuröflunar eða sem grænáburður. Hanka er lystugt yrki með lítið innihald beiskjuefna.
VerðVerðmeð VSK14.900 kr. -
Loðflækja Rea 25 kg
Niturbindandi, sumareinær tegund með hátt fóðrunarvirði til grænfóðuröflunar eða sem grænáburður. REA gerir litlar kröfur til jarðvegs.
VerðVerðmeð VSK25.420 kr. -
Logasmári BLAZA 25 kg
Hraðsprottin, einær og niturbindandi smárategund sem hentað getur í blöndu við einært rýgresi og hafra.
VerðVerðmeð VSK35.216 kr. -
Hvítsmári UNDROM forsmitaður 10kg
Gamalt yrki sem er þrautreynt hérlendis. Gefur ágæta og lystuga uppskeru. Forsmitað fræ sem þarf ekki að smita fyrir sáningu.
VerðVerðmeð VSK15.822 kr. -
Hvítsmári HEBE forsmitað Lífrænt vottað 10 kg
Tvílitna yrki sem gefur miðlungs uppskeru. Lífrænt vottað. Forsmitað fræ sem þarf ekki að smita fyrir sáningu.
VerðVerðmeð VSK32.364 kr. -
Rauðsmári YNGVE forsmitaður 10 kg
Yrkið er tvílitna (2n), uppskerumikið og hefur gott vetrarþol. Er endingargott. Forsmitað fræ sem þarf ekki að smita fyrir sáningu.
VerðVerðmeð VSK16.554 kr. -
Rauðsmári YNGVE (2N) Forsmitaður Lífrænt vottað 10KG
Tvílitna yrki sem er endingargott, uppskerumikið og hefur gott vetrarþol. Lífrænt vottað. Forsmitað fræ sem þarf ekki að smita fyrir sáningu.
VerðVerðmeð VSK23.250 kr. -
Rauðsmári PEGGY (4n) forsmitaður
Ferlitna yrki, einkar uppskerumikið. Hefur komið vel út í tilraunum hérlendis. Forsmitað fræ sem þarf ekki að smita fyrir sáningu.
VerðVerðmeð VSK20.262 kr. -
Smáratún TAÐA 15kg
Grasfræblanda með blöndu af forsmituðum smára. Fyrir mikla og lystuga uppskeru og endurvöxt.
VerðVerðmeð VSK16.108 kr. -
Smáratún SLÆGJA 15kg
Harðgerð, góð og lystug uppskera með gott vetrarþol. Blandan inniheldur forsmitað smárafræ.
VerðVerðmeð VSK16.238 kr. -
Smáratún BEIT 15kg
Blandan gefur góða uppskeru. Hún hentar til beitar og sláttar en hefur gott vetrarþol. Blandan inniheldur forsmitað smárafræ.
VerðVerðmeð VSK16.554 kr. -
Ertur Matilda 20 kg
Nýlegt finnskt ertuyrki. Hentar vel til fóðurs og manneldis. Uppskerumikið.
VerðVerðmeð VSK5.208 kr. -
Bakteríusmit f. ertur/baunir/flækjur
Einn poki dugir til að smita 100 kg af ertufræi og hestabaunafræi.
VerðVerðmeð VSK2.964 kr. -
Bakteríusmit fyrir smára 105 gr
Einn poki dugir til smitunar á 10 kg af smárafræi.
VerðVerðmeð VSK2.964 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn