Flýtilyklar
Brauðmolar
Hófolíur
-
Kevin Bacon hófolía
100% nátturlegt hófolía handgerð og unnin úr virku efnunum í grænmeti, olíum og ferskum laufum. Hófurinn dregur olíuna fljótt inn og nærir hann og verndar án þess að loka fyrir náttúrulega öndun og virkni.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Hófolía Kerckhaert
Frábær hófolía sem veitir hófnum þann raka sem hann þarfnast. Olían er fljótandi að 6°C, olían þykknar ef hitastigið fer undir það. 1000 ml
VerðVerðmeð VSK3.290 kr. -
Carr & Day & Martin - Vanner & Prest hóftjara
Fjölnota hófumhirðuvara sem innsiglar, vatnsver og ver skemmd svæði á hófnum. Náttúruleg, þykk tjara úr furutrjám sem má nota á fleiri hófdýr en hesta.
VerðVerðmeð VSK1.690 kr. -
Carr & Day & Martin - Vanner & Prest hófolía
Klassísk hófolía sem inniheldur furuolíu og hráolíu fyrir væga bakteríudrepandi eiginleika og einstakan ilm. Frábær olía til að fá gljáa fyrir keppni eða sýningu og ásamt því sem olían viðheldur heilbrigði hófanna.
VerðVerðmeð VSK2.690 kr. -
Carr & Day & Martin - Cornucrescine tea tree
Nýstárlegur kostur til að viðhalda gæðum hófsins ásamt því að vernda hann. Hófolían veitir mikinn gljáa sem endist lengi. Inniheldur tea tree olíu sem gefur hófolíunni bakteríudrepandi og sveppaeyðandi eiginleika.
VerðVerðmeð VSK5.590 kr. -
Carr & Day & Martin - Cornucrescine áburður
Nærandi áburður sem er byggður á upprunalegu Cornucrescine efnablöndunni. Hentar öllum hóftýpum og er tilvalið til daglegra nota til að viðhalda heilbrigði hófanna.
VerðVerðmeð VSK5.590 kr. -
Carr & Day & Martin - Cornucrescine smyrsli
Einstakt hófvaxtarefni sem hefur verið notað af mörgum kynslóðum hestamanna. Nuddið því á hófhvarfið til að auka og hraða vexti heilbrigðs hófs og aðstoða við uppbyggingu hófsins.
VerðVerðmeð VSK3.990 kr. -
Mustad Thrush Buster
Við hófroti, berist á hóftungu og hófbotn. Sótthreinsandi.
VerðVerðmeð VSK7.490 kr. -
Stassek - Equistep hófolía
Hófolía með pensli. Með lárviðarolíu, aloe vera og lanolin.
VerðVerðmeð VSK3.490 kr. -
Stassek - Equidura hófáburður
Hófáburður fyrir alla hófa. Eykur hófvöxt og teygjanleika hornsins.
VerðVerðmeð VSK1.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara