Flýtilyklar
Brauðmolar
Regnfatnaður konur
-
MH "Spirit" regnkápa fóðruð
Alveg vatnsheldur regnfrakki með soðnum saumum. Fóðrað með notalegu mjúku fuzzy efni. Stórir vasar að framan, hjólarauf að aftan og endurskinsatriði.
VerðVerðmeð VSK19.990 kr. -
Kingsland "Winnie" regnjakki dömu grænn
Klæðilegur dömu regnjakki frá Kingsland
VerðVerðmeð VSK24.990 kr. -
Kingsland "Winnie" regnjakki dömu blár
Klæðilegur dömu regnjakki frá Kingsland
VerðVerðmeð VSK24.990 kr. -
Kingsland "Namir" regnjakki unisex
Léttur og teygjanlegur regnjakki sem hentar bæði konum og körlum frá Kingland
VerðVerðmeð VSK16.990 kr. -
Tenson "Biscaya Evo" regnbuxur dömu svartar
Mjög léttar og þægilegar alhliða regnbuxur úr stretchefni með góðri vatnsvörn.
VerðVerðmeð VSK11.192 kr. Verð áður13.990 kr. -
Tenson "Biscaya Evo" regnjakki dömu svartur
Léttur regnjakki fyrir útivistina.
VerðVerðmeð VSK19.990 kr. -
Tenson "Biscaya Evo" regnjakki dömu bleikur
Léttur regnjakki fyrir útivistina.VerðVerðmeð VSK19.990 kr. -
Stierna "Storm" regnbuxur svartar
"Storm" eru þægilegar, vind- og vatnsheldar buxur sem nýtast allt árið um kring.
VerðVerðmeð VSK25.193 kr. Verð áður35.990 kr. -
Stierna "Storm" regnjakki svartur
"Storm" er þægilegur, vind- og vatnsheldur jakki sem nýtist allt árið um kring.
VerðVerðmeð VSK45.990 kr. -
Ariat "Prowess" dömuúlpa
Made for the rider who's going to ride no matter the weather, the Prowess Jacket features three-layer stretch for maximum mobility as well as a multitude of technological details that make riding in inclement weather a breeze.
VerðVerðmeð VSK46.990 kr. -
Hrímnir "Hekla" regnjakki dömu
Hekla er léttur regnjakki úr 4-way-stretch efni með 10.000mm vatnsvörn og 10.000 g/m² öndun. Hettuna er hægt að draga saman og minnka en í fullri stærð passar hún yfir flesta hjálma. Frábær jakki fyrir hestafólk sem getur ekki alltaf treyst á gott veður.
VerðVerðmeð VSK25.990 kr. -
Tenson "Biscaya" regnbuxur dömu
Tenson Biscaya eru klassískar regnbuxur úr 4-way stretch efni með að minnsta kosti 10,000 mm vatnsheldni. Frábærar útivistarbuxur, þægilegar og halda þér þurrum út daginn.
VerðVerðmeð VSK11.192 kr. Verð áður13.990 kr. -
Mountain Horse "Mindy" regnfrakki
Fóðraður og hlýr regnfrakki úr efni sem gefur góða öndun. Vind- og vatnsheldur og eru allir sumar límdir til að tryggja vatnsheldni. Hægt að taka hettuna af og víkka hann að aftan. Þessi er æðislegur í hestaferðina eða reiðtúrinn.
VerðVerðmeð VSK16.990 kr. -
ARIAT "COASTAL H20" dömujakki
Coastal jakkin frá Ariat er sportlegur og tilvalinn í hvaða ævintýri sem er. Vind- og vatnsheldur og gefur góða öndun. Vasar eru renndir og vatnsheldir. Kemur í tveimur litum vínrauðum og dökkbláu.
VerðVerðmeð VSK28.990 kr. -
Mountain Horse "Stella" Parka
Falleg hönnun og kvennlegt snið gera þennan flotta síða og fóðraða softshell jakka alveg einstakan.Vind- og vatnsheldur, gefur góða öndun úr teygjanlegu efni með mjúku fóðri að innan. Tvöfaldur rennilás að framan og hægt að renna klauf upp að aftan.
VerðVerðmeð VSK24.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn