Heilsa umhirða hestar

Blue Hors Anti Itch gegn kláða
Blue Hors Anti Itch gegn kláða

Blue Hors Anti Itch gegn kláða

Vörunúmer BLUE40-327

Anti-itch gelið linar kláða og má nota í fax og taglrót auk felds. Unnið úr kláðastillandi jurtum. Aðstoðar við að halda faxi og tagli flókalausu og auðveldar umhirðu. 

Verðmeð VSK
5.090 kr.
Verðán VSK 4.105 kr.

Anti Itch er unnið úr kláðastillandi jurtum og er gert til að lina kláða hesta, sérstaklega í faxi og tagli. Berið þunnt lag jafnt yfir svæðin sem hesturinn klórar sér og nuddið vel inn í húðina. Mælt er með að gefa Blue Hors Omega Active olíuna út á fóðrið samhliða meðferð með Anti Itch. 500 ml

Notendaleiðbeiningar:
Berið þunnt lag af Anti Itch á þau svæði sem hesturinn klórar sér. Dreifið jafnt úr og nuddið vel inn í húðina.

Til að ná fram bestum árangri, berið Anti Itch á:
Þrisvar á dag í fyrstu viku.
Tvisvar á dag í annarri viku.
Einu sinni í viku í þriðju viku.
Eftir það, eftir þörfum.

Notist aðeins útvortis, á hesta. Geymið á dimmum, köldum stað, þar sem börn ná ekki til. 

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana