Flýtilyklar
Hófhlífar
Hrímnir Hófhlífar m/teddy svartar 177gr
Hrímnir hófhlífarnar eru góð vörn fyrir hælana á hestinum þínum. Gúmmíefnið er sterkt og auðvelt að þrífa það.
- Einföld og falleg hönnun
- Afar góð vörn
- Hrímnislógó framaná
- Franskur rennilás auðveldar ásetningu og stærðastillingu
- Fóðruð með gervifeldi um kjúku
- Efni: gúmmí og gervifeldur
- Þyngd: 177 grömm stykkið
Gervifeldurinn er fallegur og gerir hlífarnar sérlega þægilegar fyrir hestinn.
Hlífarnar eru seldar í pörum. Ein hlíf vegur 177 grömm.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.