Flýtilyklar
Peysur konur
Horse Pilot "Pampa" peysa blue graphite
Pampa peysan er gerð úr mjúku, teygjanlegu flísefni. Efnið andar vel og heldur frá sér raka með Thermoregulation tækninni. Hægt er að festa hettuna niður með smellu að aftan.
- Beint snið
- Hetta með háum kraga
- Smella á hettu til að festa hana niður
- Renndir vasar
- Efni: 65% polyester, 35% cotton
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.