Flýtilyklar
Hjálmar konur
Hjálmur eXite svartur L/XL
Exite hjálmurinn frá Albert Kerbl sameinar gott verð og gæði.
Hjálmurinn er léttur og þæginlegur til notkunnar. Hægt er að taka innan úr honum og auðvelt að setja í þvottavél. Diskur að aftan til að stilla stærð.
Kemur í tveimur stærðum:
S/M: 52-56 cm
L/XL: 57-60 cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.