Flýtilyklar
Books
Stóðhestar bók 2025
Stóðhestabókin 2024 - The stallion book 2024
Fátt er meira spennandi fyrir hrossaræktandann en að velja stóðhesta á hryssurnar sínar, nema ef vera skyldi að sjá afraksturinn. Stóðhestabókin hefur í mörg ár verið ómissandi verkfæri ræktandans til að búa til nýjar vonarstjörnur og er ótrúlegt úrval af hátt dæmdum hestum í Stóðhestabókinni 2024.
Few things are more exciting for breeders than choosing stallions for their mares, except perhaps to see the offspring. Stóðhestabókin - For many years the Stallion book has been a vital tool for breeders to produce new potential stars and the range of highly judged stallions in this book is incredible.
The book is only available in Icelandic!
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.