Hófhirða hestar

Leovet Hooflab hóffeiti
Leovet Hooflab hóffeiti

Leovet Hooflab hóffeiti

Vörunúmer LV082172

Nærandi hóffeiti með lárviðarolíu og eucalyptus. 750ml dós. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
2.190 kr.
Verðán VSK 1.766 kr.

Nærir og styrkir hófana. Endurbætir brotna og sprungna hófa. Eucalyptus stuðlar að náttúrulegum vexti og mýkt. Feitin smýgur hratt inn í hornið og lokar raka í hófnum án þess að hindra öndun. Fyrir fallega, vel snyrta hófa.

Tröllatrjáaolía (Eucalyptus Oil): Ýtir undir náttúrulegan vöxt, nærir og styrkir hófinn. 

Kókoslía: Hefur verndandi og nærandi áhrif, rakagefandi fyrir húð, horn og leður. 

Lárviðarolía: Nærir, örvar og ýtir undir blóðflæði í hófhorninu. Hófurinn vex hraðar þegar horngæðin aukast. Minnkar slæma lykt. 

Negulolía: Nærir og verndar hófinn gegn slæmum umhverfisáhrifum. Virkar einnig fyrirbyggjandi gegn hófroti. 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana