Flýtilyklar
Fréttir
Sumarsmellur í Líflandi
Dagana 15.-19. maí verður 15% afsláttur af hestafóðri og bætiefnum, fatnaði og hestavörum, Chrisco hundanammi og Arion gæludýrafóðri. Kíktu við.
Lesa meira
Verðhækkun á fóðri
Allt tilbúið fóður úr framleiðslu Líflands hækkaði nú um mánaðarmót og tók sú hækkun gildi 1. maí. Er breytingin tilkomin vegna erlendra verðbreytinga á hráefnum.
Lesa meira
Opnunartími verslana um páskana
Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Einnig verður lokað sumardaginn fyrsta 24. apríl.
Lesa meira
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm