Allt tilbúið fóður úr framleiðslu Líflands hækkaði nú um mánaðarmót og tók verðbreyting gildi 1. maí. Er hækkunin tilkomin vegna erlendra verðbreytinga á hráefnum. Nemur verðbreyting 0,4-2,6% og er hún breytileg eftir vörutegundum.
Uppfærða verðskrá fóðurs má finna hér.
Nánari upplýsingar má fá hjá Líflandi, lifland@lifland.is eða s. 540-1100.