02.12.2025
Hið árlega Kvennakvöld Líflands verður haldið hátíðlegt fimmtudagskvöldið 4. desember næstkomandi í nýrri og glæsilegri verslun Líflands á Korputorgi. Húsið kl. 18:00. 20% afsláttur. Mikið úrval er af spennandi hestavörum og fatnaði í versluninni og því auðvelt mál að finna gjöf í jólapakka hestamannsins.
27.11.2025
Dagana 27. nóvember til 1. desember verða svört tilboð í öllum verslunum Líflands og vefverslun. 20-40% afsláttur af völdum vörum.
24.11.2025
Miðvikudaginn 26. nóvember verður 20% afsláttur af öllum vörum í nýrri verslun Líflands á Korputorgi, nema af undirburði og hnökkum. Kíktu til okkar og skoða
21.11.2025
Föstudaginn 21. nóvember opnaði Lífland nýja og glæsilega verslun í Reykjavík á Korputorgi. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
14.11.2025
Lífland flytur nú verslun sína frá Lynghálsi í Reykjavík yfir í nýtt og glæsilegt húsnæði á Korputorgi. Nýja verslunin opnar föstudaginn 21. nóvember.
13.11.2025
Nú fá viðskiptavinir VÍS 20% afslátt af Hit-Air öryggisvestunum í verslunum Líflands með því að framvísa afsláttarkóða í VÍS appinu.
10.11.2025
Dagana 10. og 11. nóvember verður 15-20% afsláttur af völdum fatnaði og vörum í öllum verslunum Líflands og vefverslun.
05.11.2025
Bændur athugið! Við viljum endilega hitta ykkur og fagna vetri í verslunum okkar á landsbyggðinni 12. og 13. nóvember. Hlpkkum til að sjá ykkur!
29.10.2025
Hey eitt og sér nægir oft ekki til að uppfylla allar næringarþarfir hestsins sem þurfa jafnvægi milli orku, próteina, vítamína og steinefna til að viðhalda heilsu, orku og frammistöðu.
07.10.2025
Dagana 7. - 14. október verðum við í framkvæmdaskapi og því verður 20% afsláttur af fjölda rekstrarvara í öllum verslunum Líflands og vefverslun.