Flýtilyklar
Brauðmolar
Rafmagnsgirðingarstaurar og randbeit
-
Girðingabæklingur
Girðingabæklingur Líflands er greinargott yfirlit yfir allt sem við höfum upp á að bjóða til nýgirðinga og viðhalds. Smelltu hér til að skoða.
Verð -
Randbeitarstaur Titan 110cm
Afar sterkur randbeitarstaur með 8 festingum fyrir þráð, kaðal og borða.
VerðVerðán VSK637 kr. -
Randbeitarstaur, fjölþráða
Fjölþráða randbeitarstaur úr plasti. 8 lykkjur sem gefa möguleika á ýmsum hæðum strengjanna. 87cm háir. Fáanlegir í svörtum, grænum, hvítum og appelsínugulum lit.
VerðVerðán VSK476 kr. -
Randbeitarstaur hrútshorn
Tilvalinn til randbeitar fyrir nautgripi og hross. Léttur og handhægur í ferðalagið. 99cm langur plaststaur.
VerðVerðán VSK960 kr. -
Mýrarstaur f. tappa 152cm
Girðingastaur úr plasti sem hentar í deigan jarðveg.
VerðVerðán VSK1.490 kr. -
Holtastaur f. tappa 102 cm
Girðingastaur sem er sérstaklega hannaður til að koma fyrir þar sem jarðvegur er grýttur/harður eða á klöppum og nefndur holtastaur.
VerðVerðán VSK1.390 kr. -
Randbeitarstaur fyrir lykkju
85cm randbeitarstaur með galvaníseruðum enda, fyrir lykkjueinangrara. 19mm þvermál.
VerðVerðán VSK798 kr.