Flýtilyklar
Lehmän bætiefnaþykkni nautgripir
Lehmän KOLA-þykkni 4 x 335 g
Skjótvirkt fóðurbætiefni fyrir kýr, kálfa og kindur sem notast þegar skita, iðrakveisa eða eitrun gerir vart við sig.
Virk kol (lyfjakol) bindast ýmsum eiturefnum (toxínum) sem bakteríur gefa frá sér auk
hættulegra efna og geta dregið úr eitrunaráhrifum þeirra.
Virk kol (lyfjakol) bindast ýmsum eiturefnum (toxínum) sem bakteríur gefa frá sér auk hættulegra efna og geta dregið úr eitrunaráhrifum þeirra.
Athugið! Lehmän KOLA-þykkni skal ekki nota beint í kjölfar lyfjagjafar þar sem það getur bundist viðkomandi efnum og hamlað virkni þeirra. Ein túpa af Lehmän KOLA-þykkni inniheldur ríflegan 114 gramma skammt af virkjuðum Carbovet® kolum.
Skammtur fyrir kýr: Ein túpa í senn tvisvar á dag. Kálfar fái aðeins ¼ túpu tvisvar á dag.
Athugið! Gripur verður að hafa eðlilegt kyngingarviðbragð.
Sölueining: 4 x 335 g túpur í kassa.
Lehmän túpurnar passa í venjulega kíttisbyssu/kíttisgrind.
Yfirlit yfir Lehmän bætiefnatúpurnar.
-
Rediar kálfadrykkur
Verð12.590 kr. -
Probicol-K kálfastarter 20 ml túpa
Verð1.690 kr. -
Lehmän VAMBAR-þykkni 4 x 330 g
Verð7.490 kr. -
Lehmän pH-þykkni 4 x 430 g
Verð6.890 kr. -
Vasikan KOLA-gel 4 x 360 g
Verð7.790 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.