Flýtilyklar
Búr og grindur hundar
Hundabúr í bíl úr áli
Sterkt hundabúr sérstaklega hannað fyrir skott.
- Sterkt og öruggt búr úr áli
- Hliðarveggir og þak úr hágæða ál- og plast samsetningu
- Hallar að fram- og afturhlið til að passa betur í skottið
- Gott loftflæði og útsýni fyrir hundinn
- Hitaþolið teppi úr gúmmí fylgir
- Sterkur álrammi,
- Hurð með læsingarkerfi
- Slétt yfirborð fyrir auðveld þrif
- Auðvelt og einfalt í samsetningu
Stærð: 92x97x68
Einnig fáanlegt með einni hurð
77x55x50cm
72x65x65,5cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.