Fara í efni
Vörunúmer: 90108

Sumarhafrar Nike

Grænfóðurhafrar. Skríða seint. Finnskt yrki. Hentar einnig til kornþroska í hlýrri sveitum.

Nafn Nike
Verð
Verðm/vsk
4.495 kr.
Birgðir 0
Magn
25 kg

Nafn Nike
Verð
Verðm/vsk
107.880 kr.
Birgðir 0
Magn
600 kg

Vara er ekki til sölu

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.

Grænfóðurhafrar. Skríða seint. Finnskt yrki. Hentar einnig til kornþroska í hlýrri sveitum.

Hafrar eru heldur seinni til kornþroska en bygg, almennt nægjusamari á köfnunarefnisáburð, þolnari á súran jarðveg og þurrkþolnir. Hafrar geta gefið góða uppskeru og eru prýðilegt kjarnfóður fyrir skepnur. Auðveldast er að láta hafra ná þroska á sandjörð. Fuglar láta hafra frekar í friði en bygg og þeir eru almennt þolgóðir í haustveðrum. Hafrar henta vel sem skjólsáning en líka er sniðugt að sá þeim með ertum. Sumarhafrar hafa reynst vel til grænfóðurræktar í þurrum sumrum þar sem þeir eru þurrkþolnari en rýgresi.

Ráðlagt sáðmagn 200 kg/ha.

Meira um ræktun hafra. 

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is