Fara í efni
Vörunúmer: RWE35911-035M

Ruffwear Home Trail taska Granite Grey

Verðm/vsk
10.990 kr.

Home Trail taskan er tilvalin fyrir daglega notkun. Hægt að geyma allar helstu nauðsynjar fyrir þig og hundinn þinn.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
10.990 kr.

Home trail taskan kemur með tveimur renndum hólfum og stillanlegu belti. Hægt er að bera töskuna um mittið eða yfir öxlina.
Innri vasinn heldur hundanammi eða klístruðum leikföngum aðskildum frá öðrum hlutum. Skítapokar eru geymdir í ytri vasa úr mesh efni.
Nóg pláss fyrir taum, samanbrjótanlega skál og aðra smáhluti. Þægilegur vasi að aftan býður meðal annars upp á gott aðgengi að símanum.

  • Einföld hönnun, hægt að bera töskuna um mittið eða yfir öxlina.
  • Samanbrjótanlegur vasi fyrir óhreinindi í renndu hólfi sem heldur nammi eða leikfangi aðskildu frá öðrum hlutum.
  • Ytri teygjanlegur vasi fyrir skítapoka.
  • Skel: 300 denier polyester ripstop (bluesign® samþykkt; 63% endurunnið efni); 600 denier polyester með WR (Vatnsfráhrindandi) áferð (bluesign® samþykkt)
  • Áferð: 200 denier polyester með WR (vatnsfráhrindandi) áferð (samþykkt af bluesign®)
  • Óhreinindavasa: 210 denier nylon með WR (vatnsfráhrindandi) áferð (matvælavottað; bluesign® samþykkt)
  • Vasi fyrir skítapoka: Teygjanlegt nylon/spandex net (samþykkt af bluesign®)
  • Bakhlið: 100% endurunnið polyester mesh (samþykkt af bluesign®)
  • Rennilás: Vatnsheldur öfugsnúinn rennilás
  • Belti: 38mm polyester vefnaður; ITW Mach 1 MCSR smella (samþykkt af bluesign®)


Þvottaleiðbeiningar:
Festið smellur
Notið milt þvottaefni
Notið milt þvottakerfi
Ekki bleikja, strauja eða þurrhreinsa
Látið þorna við stofuhita