Karfan er tóm.
Beacon ljósið frá Ruffwear er endingargott og vatnshelt, með Quick Clip™ festingu til að festa ljósið auðveldlega á Ruffwear búnað.
Ljósið er endurhlaðanlegt með USB og lætur það vita þegar rafhlaðan er að hlaðast eða er að tæmast.
Hægt er að stilla þrjá mismunandi LED liti fyrir hámarks sýnileika eftir aðstæðum (rauður, blár og grænn).
Ljósið sést úr öllum áttum með bjartri hönnun sem breiðir vel úr sér.
- Vatnshelt niður á 1 metra dýpi í allt að 30 mínútur
- 280mAh LiPo rafhlaða, hlaðin með staðlaðri USB snúru. Hleðslutími er u.þ.b. 1,5klst
- Þrír áberandi litir, þrjár stillingar og allt að 20klst endingartími á rafhlöðu.
- Efni: Polycarbonate
- Festing: Ryðfrítt stál
- Rafhlaða: Single-cell lithium polymer