Karfan er tóm.
Deluxe hanskarnir frá Eques eru úr mjúku en slitsterkju gæðaefni. Teygjuefni á handarbaki gefur góða öndun og aukinn hreyfanleika handanna.
Efnið er stamt og tryggir gott grip á taumnum. Einföldir og klassískir hanskar til hversdagslegra nota sem og í keppnum og sýningum.