Fara í efni
Nýtt
Vörunúmer: BED021188

Voskes Paté svínakjöt m/kalkúni og graskeri 8x95gr

Verðm/vsk
2.990 kr.

Mjúkt paté með íberísku svínakjöti, kalkúni og graskeri hentar fullorðnum köttum.
Frábær heildarmáltíð!

Verðm/vsk
2.990 kr.

Hátt kjötinnihald hentar köttum sem kjósa kjöt umfram fisk. 
Grasker inniheldur mikið magn af steinefnum, vítamínum og náttúrulegum andoxunarefnum.
Patéið inniheldur 100% náttúruleg innihaldsefni, er alveg kornlaust og ríkt af tauríni, A- og E-vítamínum og dýrapróteinum.
Inniheldur krillmjöl sem er uppspretta hágæða próteina og nauðsynlegra fitusýra.
Að auki er patéið ábyrg og sjálfbær vara þar sem tetrapakkningin hefur allt að 81% lægra kolefnisfótspor en aðrar umbúðir og er 100% endurvinnanleg!

Það eru 8 tetrapakkningar með 95gr í kassa
1 pakkning = 1 heil máltíð

Innihald: Íberískt svínakjöt 30%, kalkúnn 10%, grasker 6%, laxaolía 1,5%, krillmjöl 0,5%, steinefni, FOS, hafþyrnir, yucca schidigera þykkni

Greiningarþættir: Raki: 85,2%, prótein: 7,3 %, hráaska: 1,7 %, fita: 4,0 %, trefjar: 1,1 %