Karfan er tóm.
Hi & Light taumurinn er einstaklega léttur og slitsterkur. Hannaður til að vera fyrirferðalítill og einfaldlega hægt að pakka niður í vasa eða tösku. Taumurinn kemur með hólfi fyrir skítapoka við handfangið og Crux Clip™ læsingu.
Kemur einnig í litnum Alpenglow Pink.
Hægt að para saman við beisli og ól í sama lit.
- Léttur, slitsterkur og heldur lit vel
- Crux Clip™ læsing fyrir þægilega og örugga tengindu við hálsól
- Minimalísk hönnun
- Hægt að pakka auðveldlega niður
- Hólf fyrir skítapoka
Lengd: 1,4m
Ummál: 15mm
Ummál á handfangi: 20mm