Fara í efni
Vörunúmer: DEN4000-3

Denni Design leðurtaumur með skástoppi

Verðm/vsk
10.690 kr.

Leðurtaumur með skástoppi frá Denni Design. Ný hönnun og frábært grip. 

Verðm/vsk
10.690 kr.

Denni notar enskt, jurtalitað leður af hæsta gæðaflokki í reiðtygjalínuna sína. Denni Design reiðtygjalínan er stílhrein, fallega hönnuð og hugað er að hverju smáatriði. 

Allar vörur í Denni Design eru hannaðar og prófaðar til lengri tíma, af Denna Haukssyni og konu hans Ia Lindholm í Svíþjóð. Þau nota vörurnar við daglega þjálfun og keppni á tamningastöð sinni.