Karfan er tóm.
Afar fjölbreytt blanda af fræjum, sólblómafrækjörnum, hnetukurli, þurrkuðum skordýrum, þurrkuðum ávöxtum sem hentar vel fyrir fuglategundir sem sækja fæðu úr jurta- og dýraríkinu.
- Hentar fyrir þresti, auðnutittlinga, stara, hettusöngvara, silkitoppur o.fl. tegundir. Getur einnig hænt að músarrindla ef þeir eru nærri.
 - Inniheldur m.a. rúsínur og ávexti.
 - Rík af fituríku fræi = mikil orka.
 - Hentar vel til gjafar síðla sumars og á haustin.
 
Hvað éta villtir fuglar? Fræðsluefni um fæðuval garðfuglanna.