Karfan er tóm.
Þessi vatnsbrunnur gefur dýrinu þínu aðgang að fersku og síuðu vatni allan daginn og hvetur það til drykkju.
Brunninum fylgja tveir mismunandi hausar (buna eða foss) og þú getur valið það sem dýrið þitt vill frekar.
Brunnurinn er hljóðlátur og auðvelt að þrífa hann. Plastið má fara í uppþvottavél.
- 2 mismunandi hausar (buna eða foss)
- Hægt að stilla vatnsrennslið
- Notar 12 volta rafhlöðupakka
- Ein kolasía fylgir
- Auðveldur í notkun
- 1,75 lítrar
- Lengd 27cm, breidd 20,5cm og hæð 11,9cm
- Auka kolasíur fást á vörunúmeri AK81875
Mælt er með því að skipta um kolasíu mánaðarlega til að halda vatninu hreinu og tæru.