Karfan er tóm.
Frábærar ferðaskálar sem ekkert fer fyrir þegar þær eru brotnar saman. Þær haldast mjúkar og sveigjanlegar í hita og kulda.Skálarnar eru öruggar fyrir matvæli (food safe) og því frábærar til að hafa í bakpokanum og nota undir gönguferðamatinn. Taktu með þér eina fyrir hundinn og aðra fyrir þinn mat.
Skálarnar eru gerðar úr silikoni, leggjast saman, eru léttar og sterkar. Frábærar í ferðalagið og auðvelt að þrífa. 500ml er rauð1000ml er græn2000ml er grá