Fara í efni
Vörunúmer: 90234

Vallarrýgresi RIIKKA (2n)

Vetrarþolið finnskt yrki. Hentar vel í hreinrækt. Tvílitna yrki (2n). Gefur minni uppskeru en BIRGER en er hugsanlega endingarbetra

 

Vara er ekki til sölu

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.

Vetrarþolið finnskt yrki. Hentar vel í hreinrækt. Tvílitna yrki (2n). Gefur minni uppskeru en BIRGER en er hugsanlega endingarbetra.

Vallarrýgresi (áður nefnt fjölært rýgresi) er uppskerumikið og gott fóðurgras. Það er ekki vetrarþolið en getur lifað í mildari sveitum, þó hafa komið vetrarþolnari yrki í seinni tíð. Í ræktun er það bæði til ferlitna og tvílitna en ferlitna yrkin gefa meiri uppskeru og betra fóður.

Ráðlagt sáðmagn 25-35 kg/ha. 

Meira um ræktun vallarrýgresis.

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is