Fara í efni
Vörunúmer: LIST228-15110

Kambur 795 Fierce Elite

Verðm/vsk
5.990 kr.

Fierce kamburinn flýgur í gegnum fínu ullina, eykur afköst og skilar jöfnum árangri.

 
Verðm/vsk
5.990 kr.

7-95 FIERCE ELITE COMB FRÁ LISTER

Fierce kamburinn flýgur í gegnum fínu ullina, eykur afköst og skilar jöfnum árangri. Fierce Elite kamburinn  er hannaður fyrir atvinnumenn í samvinnu við heimsmeistara í rúning. 

Fierce kamburinn passar m.a. á Skorpion, Outback og Fusion klippurnar frá Lister.

Kambarnir eru seldir stakir í stykkjatali.

  • Breidd: 95mm 
  • Flái: 7mm 
  • Nett tannsnið eykur rúningsafköst
  • Þunnar tennur sem auðvelda upphaf rúningsins
 

Tengdar vörur