Rampage hnífurinn er hannaður til að tryggja jafnan rúning. Hnífurinn hefur breitt tannsnið og langa ytri brún til að auka öryggi við rúninginn.
Blöðin eru seld stök í stykkjatali.
- Þykkt blaða: 3,35mm
- Heitsmíðað og slípað af nákvæmni
Rampage hnífarnir henta sauðfé og nautgripum.