Fara í efni
Vörunúmer: MLFP8060

Mervue ProBio Plus 1 kg

Verðm/vsk
7.990 kr.

ProBio Plus er fóðurbætiefni á duftformi, fyrir hesta. ProBio Plus leggur til vítamín, næringarefni og góðgerla sem styðja við starfsemi meltingar og magaheilbrigði.

Verðm/vsk
7.990 kr.

ProBio Plus styður við magastarfsemi hesta og gagnast einkum ef magastarfsemin hefur raskast, meltingartruflanir steðja að eða þegar streita og álag er mikið. 

ProBio Plus inniheldur þreónín, B-vítamín, E-vítamín og C-vítamín, allt þættir sem styðja við magaheilbrigði og almennan viðnámsþrótt. 

Fóðrunarleiðbeiningar:

  • 10 g/hest á dag (2 kúfaðar mæliskeiðar)
  • Á álagstímum 20 g/hest á dag.

Athugið: Ávallt skal tryggja hestum aðgang að fersku vatni. 

Greiningarþættir: Raki 4,7%; hráaska 5,0%; hrátréni 2,9%; hráprótein 34%; hráfita 3,7%; natríum 0%. Samsetning: Frúktóólígósakkaríðar (góðgerlabætir), ger. Aukefni (pr. kg): Vítamín:E-vítamín (alfa-tókóferól - 3a700) 7.500 mg; C-vítamín (askorbínsýra - E300) 5.000 mg; B1-vítamín (þíamín - 3a820) 1.000 mg; B2-vítamín (ríbóflavín - 3a825i) 2.000 mg; pantóþensýra (3a841) 6.000 mg; níasín (níkótínsýra - 3a314) 5.000 mg.  Amínósýrur, sölt þeirra og hliðstæður: Þreónín (3c410) 370.000 mg. Meltingarbætandi góðgerlar: Saccharomyces cerevisiae 4b1702 (NCYC Sc 47) 1x1012 cfu/kg.

Magn: 1 kg

Tengdar vörur

Mervue Gastrofen 80 ml túpa

Verðm/vsk
1.890 kr.

Protexin Gut Balancer

Verðm/vsk
2.890. - 4.690 kr.

Pavo GutHealth

Verðm/vsk
16.990 kr.

Mervue ProBio Equine 30 ml

Verðm/vsk
2.190 kr.