Fara í efni
Nýtt
Vörunúmer: BED19974

Voskes Anda hjörtu 60gr

Verðm/vsk
490 kr.

Kattanammi úr andakjöti er sannkölluð veisla fyrir ketti.

Verðm/vsk
490 kr.

Ljúffengar andabringur með viðbættum fiski í fallegu hjartalaga formi. Hentar bæði vaxandi kettlingum og fullorðnum köttum.

Innihald: Önd 65%, fiskur 10%, tapíókamjöl 6%, glýserín 5%, jurtaprótein 8%, sorbitól 2%, hveiti 5,8%, salt 0,2%

Greiningarþættir: Raki: 18%, prótein: 2%, hráaska: 4,5 %, fita: 4,5 %, trefjar: 2,0 %