Fara í efni
Vörunúmer: CH12118

Tannverndandi bein m/kjúklingabragði 95g

Verðm/vsk
390 kr.
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
390 kr.

Hart og auðmeltanlegt bein með kjúklingabragði sem heldur hundinum uppteknum á sama tíma hreinsar beinið tennurnar og hjálpar að losa um tannsteina. 

  • Lítið bein með kjúklingabragði
  • Hart nagbein
  • Hjálpar að losa um tannsteina og önnur óhreinindi í tönnum
  • Bragðgott
  • Hentar smáhundum

Beinið er viðbótarfóður fyrir hunda og notað meðfram fóðri sem fullnægir daglegum næringarþörfum hundsins. Munið að hundurinn þarf alltaf að hafa aðgang að hreinu vatni.

Samsetning:
Hreinsaðir, þurrkaðir og hitameðhöndlaðir grísaþarmar.

Greiningarþættir:
Orka (100 g): 1200 kJ/360 kcal
Hráprótein: 51,0 %
Trefjar: 0,7 %
Hráfita: 6,7 %
Hráaska: 3,6 %