Karfan er tóm.
Vörunúmer:
CH12961
Kjúklingabringur 780g PAW
Verðm/vsk
3.390 kr.
Mjúkar og safaríkar sneiðar af kjúklingabringum. Auðvelt að skera niður í smærri bita til að nota við þjálfun eða leik.
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
3.390 kr.
Nýtt frá Chrisco
Mjúkar og bragðgóðar sneiddar kjúklingabringur sem eru með lágt fitumagn (90% kjúklingur).
Lausar við aukaefni, glúten, korn og sykur. Kjötið er hreinsað með grænmetisflýseríni sem tryggir að nammið sé hollt og safaríkt.
- Lágt fitumagn
- 90% kjúklingur
- Engin aukaefni
- Án sykurs
- Glútenfrítt
- Hægt að skera niður í smærri bita
- Endurlokanlegir pokar
Greining
Orka pr. 100 g: 1345 kJ/322 kcal
Hráprótein: 45%
Tréni: 0,5%
Hráfita: 3,0%
Hráaska: 5,0%
Vatn: 17,0%