Fara í efni
Vörunúmer: CH12572

Chrisco - stökkar nagstangir 20 stk

Verðm/vsk
380 kr.
Stökkar nagstangir með nautabragði. 13cm langar, 20stk í poka, 160gr.
Verðm/vsk
380 kr.

Stökkar nagstangir með nautabragði sem auðvelt er að brjóta til að nota sem verðlaun eða í þjálfun. 
Stangirnar hreinsa tennurnar og styrkja tannhold og góm. Stangirnar eru gerðar úr 88% nautshúð. 
Stangirnar eru gerðar úr hreinsuðum, þurrkuðum, muldum og hitameðhöndluðum nautshúðum, hrísmjöli, olíu og fitum.

  • Nagstangirnar eru gerðar úr 88% nautshúð 
  • Með lystugu nautakjötsbragði 
  • Hitameðhöndlaðar, fitusnauðar og með háau próteininnihaldi 
  • Hreinsar tennur hundsins þíns af tannsteini og bakteríum sem mynda tannstein
  • Auðvelt að brjóta í minni bita 
  • Minnkar líkur á andremmu 
  • Styrkir tannhold, góma og kjálka 
  • Góður kostur þegar þú þarft að skilja hundinn eftir einan heima, og til þjálfunar 
  • Hundurinn er upptekinn við að naga beinin frekar en skó, dyrakarma, snúrur ofr. 

Samsetning:
Hreinsaðar, þurrkaðar, muldar og hitameðhöndlaðar nautshúðir, hrísmjöl, olíur og fitur. 

Aukaefni:
Rotvarnarefni
Litar og bragðefni

Greining:
Orka (100 g): 1100 kJ/370 kcal
Hráprótein: 67,4%
Tréni: 0,4%
Hráfita: 4,8%
Hráaska: 2,3%
Vatn: 11,4%