Fara í efni
Vörunúmer: CH12190

Chrisco - kjúklingalæri 105g

Verðm/vsk
440 kr.

Fitusnauð og bragðgóð kjúklingalæri. 150g eða 7 stk í pokanum.

Verðm/vsk
440 kr.

Chrisco kjúklingalærin eru fitusnautt, tannhreinsandi, lystugt og fitusnautt hundanammi. 20% kjötinnihald. Lærin eru án litarefna, sykurs, glútens og korns. 
Gefið hundinum 1 - 5 stk á dag (eftir stærð og þyngd hunds). 
Pokinn er endurlokanlegur svo að lærin haldast fersk.  

  • Skemmtilegir bitar, formaðir eins og kjúklingalæri, með 20% kjúklingi 
  • Tannhreinsandi lögun 
  • Án sykurs, glútens og korns 
  • Lágt fituinnihald (1,2%)
  • Pokinn er endurlokanlegur til að halda lærunum ferskum
  • Auðmelt 

Samsetning:
Sætkartöflumjöl, kjúklingur (20%), glýserín, steinefni, olía og fitur

Aukaefni:
Rotvarnarefni

Greining:
Orka (100 g): 1200 kJ/310 kcal
Hráprótein: 11,5%
Tréni: 1,5%
Hráfita: 1,2%
Hráaska: 4,0%
Vatn:  14,0%