Fara í efni
Vörunúmer: CH12303

Chrisco - Kjúklingabitar 100g

Verðm/vsk
445 kr.

Mjúkir, bragðgóðir og fitusnauðir kjúklingabitar. 95% kjúklingur. 100g í pokanum.

Verðm/vsk
445 kr.

Bitarnir eru án litar og rotvarnarefna, sykurs, glútens og korns. 
Kjúklingakjötið er foreldað með grænmetis glýseríni, sem tryggir holla og safaríka vöru. Pokinn er endurlokanlegur til að tryggja ferskleika. 

  • Lystugir, ferkanntaðir nammibitar með 95% kjúklingi 
  • Með háu kjötinnihaldi 
  • Án sykurs, glútens og korns
  • Án litar og rotvarnarefna
  • Tilvalið til þjálfunar og umbunar 

Samsetning:
Kjöt og dýraafurðir (95% kjúklingur), grænmetis próteinkraftur 

Aukaefni:
Grænmetis glýserín 

Greining:
Orka pr. 100 g: 900 kJ/270 kcal
Hráprótein: 35,0%
Tréni: 2,0%
Hráfita: 4,0%
Hráaska: 2,0%
Vatn: 30,0%