Karfan er tóm.
Úðinn felur líkamslykt dýrsins og eykur vellíðan. Lyktar vel af sítrus, tryggðarblómi, grindaberjaþykkni og ekta lofnarblómaolíu. Úðinn er kælandi, kláðastillandi og dregur úr stöðurafmagni. Inniheldur einnig Aloe Vera sem er kláðastillandi á skordýrabit. Úðið reglulega á dýrið fyrir bestu virkni.
Varist að efnið komist í augu og slímhúð. Notist ekki á ketti!