Fara í efni
Vörunúmer: 90018

Finnlandsblanda

Harðgerð; gott vetrarþol; hentar til beitar og sláttar.

Vara er ekki til sölu

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is

Blanda samsett úr finnskum stofnum sem hentar vel til beitar og sláttar. Samanstendur af stofnum sem hafa gefið góða raun hérlendis og samþætta gott vetrarþol og ágætan endurvöxt. Vallarrýgresið gefur meiri endurvöxt og eykur svarðarmyndun. 

Blandan er hraðgerð og hentar vel á svæði sem ætluð eru bæði til beitar og sláttar. 

Ráðlegt sáðmagn er 25-30 kg/ha. 

Innihald: Vallarfoxgras UULA 31,5%, RUBINIA 31,5%, HERTTA 27%; vallarrýgresi RIIKKA 10% 

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is