Fara í efni
Vörunúmer: BED026811

Plasthús á glugga f. smáfugla

Verðm/vsk
1.590 kr.

Skemmtilegur fóðrari úr plasti með sogskálum til að festa á glugga svo hægt sé að fylgjast með fuglunum matast. 

Verðm/vsk
1.590 kr.
Skemmtilegur 225 ml fóðrari úr plasti með sogskálum til að festa á glugga svo hægt sé að fylgjast með fuglunum matast. 
  • Gerir manni kleyft að fylgjast með fuglum við húsglugga
  • Auðvelt að festa við gler með sogskálum
  • Úr glæru plasti
  • Líklegast til árangurs að lokka auðnutittlinga, krossnefi og barrfinkur að fóðraranum. Hann passar ekki stærri fuglum.
  • Auka má líkur á að fóðrarinn sé heimsóttur ef gefið er í garðinn næst honum til að venja fugla á svæðið

Stærð: 15 x 15 x 6 cm, 225 ml. 

Tengdar vörur