Fara í efni
Vörunúmer: BG3201

Kálfatútta með slöngu

Verðm/vsk
2.390 kr.

Kálfatútta með tveggja metra slöngu og festingu.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
2.390 kr.
Auðvelt að setja upp og taka niður.
U laga festing er boruð á vegg, súlu eða sperru með þremur skrúfum. Kálfurinn sýgur vökva gegn um slönguna úr íláti utan við stíuna. Einstefnuloki kemur í veg fyrir að vökvinn leki aftur ofan í ílátið. 
 
Samanstendur af veggfestingu, túttu, ventli, stórum einstefnuloka og slöngu.
 
Hægt er að fá auka veggfestingu, vörunúmer BG3220.