Karfan er tóm.
Kálfabar úr plasti með 6 túttum og aðskildum hólfum. Hankar eru á fötunni svo að hægt sé að hengja hana á milligerði.
- 6 aðskilin hólf sem hvert tekur 2 lítra
- 2 styrktar upphengjur til að hengja á milligerði eða hlið
- 2 krókar sjá til þess að kálfarnir geta ekki hvolft barnum
- Einföld hönnun gerir þrif einkar auðveld
- 20mm göt fyrir túttur
- Auðveld leið til að fóðra marga kálfa í einu
- Aðskilin hólf tryggja jafnari skiptingu mjólkurinnar
- 18 lítrar
- Stærð: 93 x 42,5 x 35,5cm