Smáfuglar sjá skæra liti mjög vel og sjá því trúðakragana mun fyrr en köttinn sem læðist að þeim. Kraginn er hólkur sem er dreginn upp á venjulega kattaól og er með endurskini sem einnig eykur öryggi kattarins útivið.
ATH: litir og mynstur eru breytileg á milli sendinga