Karfan er tóm.
Vörunúmer:
KO7982100
Kornax Kryddkaka
Kryddkökublandan frá Kornax er einstaklega auðveld og fljótleg í bakstri. Mild og mjúk kryddkaka með gómsætu kremi. Tilvalin hvort sem er með hversdagskaffinu eða á veisluhlaðborðinu.
Vara er ekki til sölu
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is
Kökublandan inniheldur bæði blöndu fyrir kökuna og blöndu fyrir kremið. Bætið við vatni, eggjum, olíu og smjöri.
Nettóþyngd 350 g
Gerir eina köku, sirka 8 góðar sneiðar
Einnig góð sem gulrótarkaka. Þá er hægt að bæta við 100 g af rifnum gulrótum í kökudeigið til að fá meiri fyllingu og mykt. Bökunartíminn er sá sami.