Fara í efni
Vörunúmer: KO5202

KORNAX Brauðhveiti blátt 2 kg

Blátt hveiti hentar mjög vel til brauð- og pizzugerðar.

Framleiðandi

Vara er ekki til sölu

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is

Próteinríka Kornax hveitið inniheldur 13% prótein og er hveitið því mjög vel fallið til brauðbaksturs, hvort sem er á hefðbundinn hátt eða í brauðvél. Í gæðaprófunum er ætíð fylgst með styrk glútensins og að ensímvirknin í mjölinu sé hæfileg til að hámarka baksturseiginleika hveitisins.

Próteinríka Kornax hveitið er fyrirtaks hráefni til að baka úr pizzubotna og ítölsk brauð, sér í lagi gróf brauð. Það má einnig nota til hvers konar matseldar, t.d. í sósur, til að hjúpa mat fyrir steikingu osfrv.