Fara í efni

Úrslit í Smákökusamkeppni KORNAX

Úrslit eru kunn í Smákökusamkeppni KORNAX.

Dómarar höfðu úr vöndu að velja  og höfðu orð á því að mikill metnaður væri lagður í allar kökurnar.  Þær voru hver annarri fjölbreyttari og að lokum stóð Kristín Arnórsdóttir uppi sem sigurvegari með smákökur sem hún nefnir Pólyensíur.

Í 2. sæti var Eyrún Eva Haraldsdóttir með smákökurnar Snjódrífur með pistasíuhnetum og sjávarsalti, og í 3. sæti var Hugrún Britte Kjartansdóttir með súkkulaðihúðaðar jólasmákökur með ristuðum pekanhnetum. 

Nánari upplýsingar og uppskriftir má finna hér:

http://www.lifland.is/matvara/kornax/smakokusamkeppni-kornax/vinningsuppskriftir-2016