Karfan er tóm.
Ekta furukönglar fylltir með tólg og fituríku korni. Orkurík fæða fyrir smáfuglana og fallegt garðskraut um leið.
Könglarnir leggja smáfuglum til fæðu og prýða garðinn í skammdeginu, ekki síst um jól.
Fitukönglar innihalda: Tólg, hveiti, sólblómafræ, maísmjöl, dúrru, hirsi, repjufræ, maískurl og kalsíum.
Hvað éta villtir fuglar? Fræðsluefni um fæðuval garðfuglanna.