Karfan er tóm.
Vörunúmer:
PHKPAPP-ISL-SCRATCH
Íslandskort skafmiði
Verðm/vsk
8.490 kr.
Skemmtilegur skafmiði þar sem fjölskyldan getur skafið af þeim hluta landsins sem búið er að heimsækja. 60 x 90cm
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
8.490 kr.
Ferðist og skafið og sýnið ykkur og vinum ykkar árangurinn! Hver nýr áfangastaður á landinu bláa birtist undan glltri filmunni og einn daginn er ekkert eftir. Ísland er alskafið!
Glæsilegt handteiknað kort af Íslandi er sannkallað augnayndi. Skafkortið er frábær leið fyrir fjölskylduna til að uppgötva landið, helstu staði, náttúruvætti og áfangastaði.
Rammi fylgir ekki með.