Karfan er tóm.
Fallegur bolli með mynd af íslenska galdrastafnum Ægishjálmi. Fullkomin gjöf til minningar um Ísland.
Bollinn er úr tvöföldu ryðfríu stáli.
Við hönnunina voru þægindi og stílhreint útlit haft að leiðarljósi. Bollinn tekur 240 ml, heldur heitu og köldu og hitnar ekki í gegn.