Fara í efni
Nýtt
Vörunúmer: BED20051

Voskes Kitten Chicken 2kg

Verðm/vsk
4.490 kr.

Orkuríkt fóður með kjúklingi sem hentar kettlingum og styður við vöxt, ónæmiskerfi, meltingu og heilbrigðan þroska frá fyrstu stigum.
Hentar einnig fyrir læður á meðgöngu og mjólkandi læður.

Verðm/vsk
4.490 kr.

Inniheldur kjúkling sem aðal próteingjafa, ásamt vítamínum og steinefnum sem hjálpar til við vöxt og þroska sterkra tanna, beina og vöðva.
Klíniskar rannsóknir sýna að myndun tannsteins minnkar þökk sé viðbættu fosfórbundnu C-vítamíni.
Gott ónæmiskerfi og heilbrigð melting eru studd með viðbættri blöndu jurtaafurða - náttúrlega rík af andoxunarefnum - ásamt góðgerlum og β-glúkönum. Fiskiolía stuðlar að heilbrigði húð og feld.
Framleitt án maís eða hveitis.
Voskes Kitten hentar einnig fyrir læður á meðgöngu og mjólkandi læður.

  • Styður við ónæmiskerfi
  • Stuðlar að kröftugum og heilbrigðum vexti
  • Orkuríkt fóður
  • Styður við heilbrigðar tennur, bein og vöðva
  • Stuðlar að heilbrigðri meltingu
  • Styður við heilbrigða húð og feld
  • Dregur úr myndun tannsteins
  • Án maís og hveitis
  • Hentar einnig læðum á meðgöngu og mjólkandi læðum

 

Innihald: Þurrkaður kjúklingur 40%, hrísgrjón, dýrafita, ertur, sykurrófuhrat, steinefni, vatnsrofið kjúklingaprótein, M.O.S., G.O.S., FOS., betaglúkanar, óvirkt ger, þurrkaðar jurtir (Rosmarinus sp., Curcuma sp., Eugenia sp.).

Greiningarþættir: Prótein: 33%, fita: 12,5, hráaska: 7,7 %, fosfór: 1,15 %, trefjar: 2,5 %, kalsíum: 1,45%