Karfan er tóm.
Fóður með kjúklingi sem hentar fullorðnum köttum og er hannað til að styðja við sterkt ónæmiskerfi og heilbrigða meltingu með blöndu af þurrkuðum jurtum, andoxunarefnum, góðgerlum og β-glúkönum. Sérsniðin samsetning steinefna stuðlar að eðlilegu pH-gildi og heilbrigðum þvagfærum, á meðan fosfórbundið C-vítamín hjálpar til við að draga úr tannsteini. Fiskolía styður við heilbrigða húð og glansandi feld og trefjar ásamt sykurrófumauki (beet pulp) draga úr myndun hárbolta. Fóðrið er án maís og hveitis.
Lykilatriði:
- Styður við sterkt ónæmiskerfi
- Stuðlar að heilbrigðri meltingu
- Dregur úr myndun tannsteins
- Styður við heilbrigði þvagfæra
- Styður við heilbrigða húð og feld
- Hjálpar til við að draga úr hárboltum
- Orkuríkt fóður
- Án maís og hveitis
Innihald: Þurrkaður kjúklingur 32%, hrísgrjón, dýrafita, baunir, þurrkaðar kartöflur, sykurrófuhrat, steinefni, vatnsrofið kjúklingaprótein, m.o.s., g.o.s., fos., betaglúkanar, óvirkt ger, þurrkaðar plöntur (rosmarinus sp., curcuma sp., eugenia sp.).
Greiningarþættir: Prótein: 32%, fita: 19, hráaska: 7,4 %, fosfór: 1,10 %, trefjar: 1,8 %, kalsíum: 1,45%