Fara í efni
Vörunúmer: MLFP6038

Mervue Racing E 3 kg

Verðm/vsk
16.990 kr.

Racing E er fóðurbætiefni á duftformi, með vítamínum og öðrum næringarefnum sem styðja við vöðvavirkni, vöðvavöxt og þroska.

Framleiðandi Mervue Laboratories
Verðm/vsk
16.990 kr.

Auðugt af náttúrulegu E-vítamíni sem styður við frumuveggi, ver frumur fyrir niðurbroti af völdum frjálsra stakeinda, og er miklvægt vöðvafrumum og ónæmisvirkni. Leggur til lífsnauðsynleg næringarefni fyrir vöðvavirkni, vöðvavöxt og þroska. 

Lykileiginleikar:

  • Leggur til andoxunarefni við streituvaldandi aðstæður.
  • Veitir andoxunarstuðning með skilvirkum hætti, sem er miklvægt hestum sem fá eingöngu verkað fóður eða olíu út á fóðrið. 
  • Bætir frammistöðu, þol og dregur úr vöðvaþreytu. 
  • Hentar öllum hestum í þjálfun. 

Fóðrunarleiðbeiningar (m.v. 350 kg hest):
Dagleg gjöf:
Hestur í þjálfun eða keppni               30g (1 kúfuð skeið er 50g)
Ræktunarhross                                    30g
Athugið: Hesturinn skal ávallt hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni.

Greiningarþættir: Hráolía 5%, hráprótein 8%, raki 2%, hrátrefjar 0,1%, hráaska 4%, lýsín 6%, meþíónín 2%, natríum 0%, heildarsykrur 80%.
Samsetning: Glúkósi
Aukefni í 1 kg:
Vítamín:
B1-vítamín (3a821 þíamín) 2.500mg, E-vítamín (3a700 a-tókóferól) 60.000mg, C-vítamín (3a300) 1.000mg.
Amínósýrur: Lýsín (3.2.3) 60.000mg, DL-meþíónín (3c301) 20.000mg.
Snefilefni:  Selen (3b802 natríumselenít) 20mg.

Varan er ekki lyf og ekki leyfisskyld sem slík.

Magn: 3 kg í fötu.